Slóðaháttur & slæpingur



Meðan Bílastæðasjóður Reykjavíkur væðir sig áfram & gerir fólki kleift að greiða fyrir bílastæði með einföldum hætti - eins & greiðslukortum - er byggðasamlagið, Strætó bs. nýbúið að setja upp neðangreint skilti á algengustu biðstöðvar sínar:



Þetta segir ákveðna sögu um stöðu almenningssamgangna hér á landi á. Hví ekki að einfalda málið & hækka fargjaldið úr 280 kr. í 300 kr.? Þá ættu vagnstjórar auðveldara með að gefa til baka? Eða hvað er málið? Treystir byggðasamlagið ekki vagnstjórunum?

Er ekki kominn tími til að auðvelda vagnverjum að kaupa sér fargjöld líkt & gerist í flestum öðrum ríkjum Evrópu???

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/0/04/London_bus_ticket_machine.JPG

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr heyr!

Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband