Pílagrímsferð lokið

http://www.londonbusroutes.net/photos/JPEGs/148-sp14.jpg


Hinn saxneski & sótrauði dr. hefir lokið pílagrímsferð sinni til Tjallans. Doksa kallinn skortir opt & einatt orð til að lýsa hinu engilsaxneska vagnakerfi Lundúnaborgar - úff, maður lifande...

Leiðir 23, 38, 94 & 148 voru aðalleiðir dr.´s að þessu sinni hvar hann dvaldi vestarlega í Kensingtonhverfi.

Það gladdi hró doksa að sjá yfirleitt sneisafulla vagna aukinheldur sem leið 148 var eingöngu ekinn af Scania; OmniCity & East Lancs Olympusvögnum. Þá báru hinir glæstu MB Citaro liðvagnar ábyrgð á leið 38.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að vita að Dr-inn slapp heilu og höldnu af vígvöllum Litla Bretlands.  Nú getur hann einbeitt sér að íslensku vögnunum sem væntanlega standast þeim bresku ekki snúning.  Eða eru einhverjir Teitar í Lundúnum?

M (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband